153. löggjafarþing — 59. fundur,  2. feb. 2023.

sala á flugvél Landhelgisgæslunnar.

[10:42]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill ítreka að liðurinn fundarstjórn forseta getur nýst til þess að vekja athygli á því t.d. að taka þurfi mál fyrir, annaðhvort í þingsal eða í nefndum þingsins. En forseti verður hins vegar að beina þingmönnum í þá átt að nota þennan dagskrárlið ekki fyrir efnislegar umræður um það mál sem þeir vilja vekja athygli á.