Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 74. fundur,  7. mars 2023.

áfengislög.

135. mál
[16:30]
Horfa

Forseti (Andrés Ingi Jónsson):

Forseti minnir þingmenn á að gæta hófs í orðavali og það hvort flokkar gera eða gera ekki rass í málum er væntanlega komið á grátt svæði varðandi það hversu litskrúðug við megum vera í máli hér. (ÞKG: Ég tek áminningu forseta og biðst afsökunar.) Sú afsökun er móttekin og lítið mál að verða við. (ÞKG: Það er bara svo sárt að sjá ekkert gert í þessum efnum. ) Forseti skilur þingmenn sem grípa til litríks orðalags mjög vel.