151. löggjafarþing — 82. fundur,  21. apr. 2021.

Frestun á skriflegum svörum.

[13:02]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Borist hafa bréf frá heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir fresti til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 1126, um ráðgjafaþjónustu, verktöku og tímabundin verkefni, frá Gunnari Braga Sveinssyni, á þskj. 1157, um meðferð barna og unglinga sem upplifa kynmisræmi hjá transteymi barna- og unglingageðdeildar Landspítala, frá Silju Dögg Gunnarsdóttur, á þskj. 1152, um lagalega ráðgjöf, frá Birni Leví Gunnarssyni, og loks á þskj. 1155, um myglu í húsnæði Landspítalans, frá Birgi Þórarinssyni.