Skammstafanir þingmanna

Í upphafi hvers kjörtímabils eru þingmönnum gefnar skammstafanir sem eru hafðar sem stystar en þó þannig að ekki sé hægt að lesa nema nafn eins þingmanns úr hverri skammstöfun. Notaðir eru fyrstu stafir úr nafni og föðurnafni og ef með þarf miðnafni.

Skammstöfun er aldrei breytt á miðju þingi jafnvel þó varamaður komi inn sem ófyrirséð var og hægt sé að lesa nafn hans úr skammstöfun annars þingmanns, en skammstöfun þingmannsins er þá væntanlega breytt á næsta þingi.

Skammstafanir þingmanna eru notaðar í Alþingistíðindum í atkvæðagreiðslum og í skjalalistum þar sem getið er flutningsmanna og stundum á þingskjölum.

Nafn þingmanns Skammstöfun
Albert Guðmundsson AG
Axel Jónsson AJ
Ásgeir Bjarnason ÁB
Benedikt Gröndal BGr
Bjarnfríður Leósdóttir BL
Bogi Þórðarson
Bragi Sigurjónsson BrS
Eðvarð Sigurðsson EðS
Eggert G. Þorsteinsson EggÞ
Einar Ágústsson
Ellert B. Schram EBS
Eyjólfur Konráð Jónsson EKJ
Eyjólfur Sigurðsson EyS
Friðjón Þórðarson
Garðar Sigurðsson GS
Geir Gunnarsson GeirG
Geir Hallgrímsson GH
Geirþrúður H. Bernhöft GHB
Gils Guðmundsson GilsG
Guðlaugur Gíslason GuðlG
Guðmundur H. Garðarsson GHG
Guðmundur G. Þórarinsson GGÞ
Guðrún Benediktsdóttir GuðrB
Gunnar J Friðriksson GJF
Gunnar Sveinsson GSv
Gunnar Thoroddsen GTh
Gunnlaugur Finnsson GF
Gylfi Þ Gíslason GÞG
Halldór Ásgrímsson
Halldór Blöndal HBl
Halldór E Sigurðsson HES
Hannes Baldvinsson HBald
Heimir Hannesson HeimH
Helgi Seljan HFS
Ingi Tryggvason IT
Ingiberg Jónas Hannesson IH
Ingólfur Jónsson IngJ
Ingvar Gíslason IG
Jóhann Hafstein JóhH
Jóhannes Árnason JóhÁ
Jón Árnason JónÁ
Jón Baldvin Hannibalsson JBH
Jón Helgason JHelg
Jón Ármann Héðinsson JÁH
Jón Skaftason JSk
Jón G. Sólnes JGS
Jónas Árnason JónasÁ
Karl G. Sigurbergsson KGS
Karvel Pálmason KP
Kjartan Ólafsson
Kristján Friðriksson KF
Lárus Jónsson LárJ
Lúðvík Jósepsson LJós
Magnús Kjartansson MK
Magnús Torfi Ólafsson
Matthías Bjarnason MB
Matthías Á. Mathiesen MÁM
Oddur Ólafsson
Ólafur G. Einarsson ÓE
Ólafur Ragnar Grímsson ÓRG
Ólafur Jóhannesson ÓlJ
Ólafur Ólafsson ÓÓl
Ólafur Þ. Þórðarson ÓÞÞ
Páll Pétursson PP
Pálmi Jónsson PJ
Pétur Blöndal PBl
Pétur Sigurðsson PS
Ragnar Arnalds RA
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir RSv
Ragnhildur Helgadóttir RH
Sighvatur Björgvinsson SighB
Sigríður Guðvarðsdóttir SigG
Sigurður Blöndal SBl
Sigurlaug Bjarnadóttir SigurlB
Skúli Alexandersson SkA
Soffía Guðmundsdóttir SoG
Stefán Jónsson StJ
Stefán Valgeirsson SV
Steingrímur Hermannsson StH
Steinþór Gestsson StG
Svava Jakobsdóttir SvJ
Sverrir Bergmann SvB
Sverrir Hermannsson SvH
Tómas Árnason
Vilhjálmur Hjálmarsson VH
Vilhjálmur Sigurbjörnsson VS
Þorsteinn Þorsteinsson ÞorstÞ
Þorvaldur Garðar Kristjánsson ÞK
Þór Vigfússon ÞV
Þórarinn Sigurjónsson ÞS
Þórarinn Þórarinsson ÞÞ