2. fundur
framtíðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 10. október 2023 kl. 11:30


Mætt:

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) formaður, kl. 11:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 11:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 12:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 11:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:30

Ágúst Bjarni Garðarsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Sigmar Guðmundsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Anna Sigurborg Ólafsdóttir

Bókað:

1) Framfarir gervigreindar til lengri og skemmri tíma Kl. 11:30
Brynjólfur Borgar Jónsson hjá Datalab fjallaði um nýlegar framfarir gervigreindar og hugsanlega framvindu, þ.e. tækifæri og ógnanir.

2) Heimsþing framtíðarnefnda þjóðþinga í Uruguay 25.-27. september Kl. 13:00
Umfjöllun frestað.

3) Önnur mál Kl. 13:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:00