39. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 143. löggjafarþingi
heimsókn í Barnahús fimmtudaginn 23. janúar 2014 kl. 09:00


Mættir:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:00
Guðlaug Elísabet Finnsdóttir (GEF) fyrir PVB, kl. 09:00
Oddgeir Ágúst Ottesen (OddO) fyrir UBK, kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Helgi Hrafn Gunnarsson og Jóhanna María Sigmundsdóttur voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Heimsókn í Barnahús Kl. 09:00
Nefndin fór í heimsókn í Barnahús og kynnti sér starfsemi þess.

Fundi slitið kl. 10:20