73. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 13. júní 2024 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 09:40
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 10:00.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 71. og 72. fundar voru samþykktar.

2) 737. mál - þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta Kl. 09:22
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einar Mathiesen og Geir Arnar Marelsson frá Landsvirkjun.

Nefndin samþykkti, með vísan til 51. gr. þingskapa, að óska eftir fyrirliggjandi álitsgerð frá forsætisráðuneyti varðandi auglýsingaskyldu um meðferð og nýtingu þjóðlendna, sbr. 2. mgr. 4. gr. núgildandi laga, nr. 58/1998.

3) 449. mál - almennar sanngirnisbætur Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið.

4) 937. mál - listamannalaun Kl. 10:19
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:28