74. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 14. júní 2024 kl. 12:30


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 12:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 12:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH) 2. varaformaður, kl. 12:30
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 12:30
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 12:34
Dagbjört Hákonardóttir (DagH), kl. 12:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 12:30
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 12:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:30
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 12:30

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 13:02 vegna annarra þingstarfa. Bergþór Ólason vék af fundi kl. 13:02-13:08.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:33
Fundargerð 73. fundar var samþykkt.

2) 937. mál - listamannalaun Kl. 12:34
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögu standa Bryndís Haraldsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Jódís Skúladóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir.
Dagbjört Hákonardóttir boðaði sérálit.

3) 931. mál - skák Kl. 12:54
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Bryndís Haraldsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Bergþór Ólason, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Dagbjört Hákonardóttir, Eyjólfur Ármannsson, Jódís Skúladóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir.

4) 903. mál - skráð trúfélög o.fl. Kl. 13:01
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 13:09
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:09