14. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. nóvember 2011 kl. 09:00


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:00
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 09:00

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 09:10
Fundargerð síðasta fundar var ekki tilbúin.

2) 72. mál - uppstokkun réttarkerfisins og millidómstig Kl. 09:15
Fjallað var um málið og á fund nefndarinnar kom Bryndís Helgadóttir úr innanríkisráðuneyti.

3) Staða eineltismála. Kl. 09:30
Fjallað var um einelti í menntakerfinu og leiðir til úrbóta. Á fund nefndarinnar komu Þórður Á. Hjaltested frá Kennarasambandi Íslands, Bryndís Jónsdóttir frá Samfok og Þorlákur H. Helgason framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi.

4) Önnur mál. Kl. 11:25
Fleira var ekki gert.

RR boðaði forföll vegna veikinda.
SkH boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
ÞBack var fjarverandi.

Fundi slitið kl. 11:25