24. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 7. desember 2012 kl. 14:03


Mættir:

Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 14:03
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 14:03
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 14:11
Skúli Helgason (SkH), kl. 14:03
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH), kl. 14:03
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 14:03
Þráinn Bertelsson (ÞrB), kl. 14:03

BjörgvS og SER voru fjarverandi.
BJ vék af fundi kl. 14:13 og kom aftur kl. 15:47.
TÞH vék af fundi kl. 14:52 og kom aftur kl. 16:01.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 14:03
Á fund nefndarinnar komu Oddný Mjöll Arnardóttir, Páll Þórhallson, Daði Ingólfsson, Smári McCarthy og Pawel Bartoszek. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Skýrsla ríkislögreglustjóra. Kl. 17:02
Tekin var ákvörðun um að ræða skýrslu ríkislögreglustjóra á fundi nefndarinnar í næstu viku.

3) Önnur mál. Kl. 17:15
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 17:15