53. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. mars 2013 kl. 09:37


Mættir:

Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS) formaður, kl. 09:37
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÞrB, kl. 10:20
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir SER, kl. 10:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:37
Siv Friðleifsdóttir (SF), kl. 09:37
Skúli Helgason (SkH), kl. 09:37
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:37

BJ og TÞH voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 541. mál - útlendingar Kl. 09:37
Á fund nefndarinnar komu Rósa Dögg Flosadóttir og Svanhildur Þorbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneytinu. Fóru þær yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 292. mál - meðferð sakamála Kl. 10:20
Nefndin afgreiddi álit sitt.
Að álitinu stóðu: BjörgvS, SkH, ÓGunn, MSch, BVG.

3) Önnur mál. Kl. 10:24
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 10:24