Málum vísað til allsherjar- og menntamálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


941. mál. Efling og uppbygging sögustaða

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
30.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
112 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

940. mál. Bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
30.04.2024 Til allsh.- og menntmn.
Er til umræðu/meðferðar
79 umsagnabeiðnir12 innsend erindi
 

120. mál. Fjármögnun varðveislu, björgunar og endurgerðar skipa- og bátaarfsins

Flytjandi: Jódís Skúladóttir
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
22.03.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
50 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

114. mál. Skráning foreldratengsla

Flytjandi: Jódís Skúladóttir
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
21.03.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

688. mál. Varðveisla íslenskra danslistaverka

Flytjandi: Magnús Árni Skjöld Magnússon
Framsögumaður nefndar: Dagbjört Hákonardóttir
21.02.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
11 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

87. mál. Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla

Flytjandi: Eyjólfur Ármannsson
Framsögumaður nefndar: Eyjólfur Ármannsson
06.02.2024 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
 

511. mál. Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu fyrir árin 2024--2026

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
04.12.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
30.04.2024 Nefndarálit
52 umsagnabeiðnir25 innsend erindi
08.05.2024 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

37. mál. Málstefna íslensks táknmáls 2024--2027 og aðgerðaáætlun

Flytjandi: menningar- og viðskiptaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
04.12.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
18.03.2024 Nefndarálit
14 umsagnabeiðnir7 innsend erindi
20.03.2024 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

69. mál. Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar

Flytjandi: Birgir Þórarinsson
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
23.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

66. mál. Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins

Flytjandi: Birgir Þórarinsson
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
23.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
7 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

65. mál. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Flytjandi: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
23.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
33 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

80. mál. Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
09.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

72. mál. Fjarnám á háskólastigi

Flytjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.11.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
44 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

53. mál. Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum

Flytjandi: Halla Signý Kristjánsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
26.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
 

121. mál. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu)

Flytjandi: Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Halldóra Mogensen
19.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
9 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

327. mál. Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
Framsögumaður nefndar: Birgir Þórarinsson
17.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir23 innsend erindi
 

55. mál. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld

Flytjandi: Ingibjörg Isaksen
Framsögumaður nefndar: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir
11.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

234. mál. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025

Flytjandi: háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framsögumaður nefndar: Bryndís Haraldsdóttir
09.10.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
12.12.2023 Nefndarálit
81 umsagnabeiðni10 innsend erindi
15.12.2023 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

122. mál. Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka

Flytjandi: Jódís Skúladóttir
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
21.09.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
25 umsagnabeiðnir3 innsend erindi
 

97. mál. Skráning menningarminja

Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
Framsögumaður nefndar: Jódís Skúladóttir
20.09.2023 Til allsh.- og menntmn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
17 umsagnabeiðnir2 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.