43. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 09:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 521. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þröst Inga Auðunsson, Valentínus Guðnason og Pál Finnboga Aðalsteinsson frá Bátafélaginu Ægi í Stykkishólmi og Einar Helgason frá Félagi smábátaeigenda í Barðastrandarsýslu.

3) 505. mál - búvörulög Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið.

Allir viðstaddir nefndarmenn voru samþykkir afgreiðslu málsins úr nefndinni til 2. umræðu.

Undir nefndarálit meiri hluta nefndarinnar rita Þórarinn Ingi Pétursson, Ásmundur Friðriksson, Birgir Þórarinsso, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir og Óli Björn Kárason. Jóhann Páll Jóhannsson, áheyrnarfulltrúi, er samþykkur álitinu.

4) Önnur mál Kl. 10:20
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20