59. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 22. maí 2024 kl. 15:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 15:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 15:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 15:35
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:00
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 15:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 15:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 15:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Evu Dögg Davíðsdóttur (EDD), kl. 15:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 15:00
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 15:00

Þórarinn Ingi Pétursson vék af fundi 15:50 - 16:05 og 16:35 - 17:00, stýrði þá 1. varaformaður Gísli Rafn Ólafsson fundi. Jóhann Páll Jóhannsson vék af fundi 15:40 - 16:15.
Ásmundur Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Fundargerð 56. - 58. fundar var samþykkt.

2) 930. mál - lagareldi Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sverri Fal Björnsson og Njörð Bruhn frá Bændasamtökum Íslands, Guðna Guðbergsson, Hrönn Egilsdóttur og Rakel Guðmundsdóttur frá Hafrannsóknarstofnun, Elínu Björgu Ragnarsdóttur, Ernu Jónsdóttur og Guðna Magnús Eiríksson frá Fiskistofu, Karl Steinar Óskarsson, Viktor S. Pálmason, Vigdísi Sigurðardóttur og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur frá Matvælastofnun og Örvar Guðna Arnarson og Guðjón Ármannsson frá Ocean EcoFarm.

3) Önnur mál Kl. 18:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:00