66. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 11:00


Mætt:

Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) formaður, kl. 11:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 11:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) 2. varaformaður, kl. 11:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 11:00
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 11:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 11:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 11:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 11:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 11:00
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG) fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson (HKF), kl. 11:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 64. og 65. fundar var samþykkt.

2) 930. mál - lagareldi Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Thomas Myrholt frá Akvafuture.

3) 847. mál - Verðlagsstofa skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna Kl. 12:00
Allir viðstaddir nefndarmenn samþykktu tillögu framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni.
Undir nefndarálit meiri hluta rita Þórarinn Ingi Pétursson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Birgir Þórarinsson, Ásmundur Friðriksson og Eva Dögg Davíðsdóttir.

4) Önnur mál Kl. 12:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:05