18. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 2. febrúar 2016 kl. 10:30


Mættir:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 10:30
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 10:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 10:30
Kristján L. Möller (KLM), kl. 10:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:30
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 10:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 10:30

Ásmundur Friðriksson tók þátt í fundinum gegnum síma.
Jón Gunnarsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:30
Fundargerðir 16. og 17. fundar voru samþykktar.

2) Aflaregla í loðnu Kl. 10:30
Nefndin fjallaði áfram um aflareglu í loðnu og fékk á sinn fund Vilhjálm Vilhjálmsson frá HB Granda, Stefán Friðriksson frá Ísfélagi Vestmannaeyja, Jens Garðar Helgason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi og Gunnþór Ingvason frá Síldavinnslunni.

3) 385. mál - sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla Kl. 11:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Friðrik Friðriksson og Steinar Inga Matthíasson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

4) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00