4. fundur
atvinnuveganefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Ferðamálastofu, Geirsgötu 9 fimmtudaginn 1. febrúar 2018 kl. 08:45


Mættir:

Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 08:45
Guðmundur Sævar Sævarsson (GSS) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 08:45
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:45
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 08:45
Sigurður Páll Jónsson (SPJ), kl. 08:45

Lilja Rafney Magnúsdóttir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Ásmundur Friðriksson, Smári McCarthy og Þorgerður K. Gunnarsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) Heimsókn til Ferðamálastofu Kl. 08:45
Skarphéðinn Berg Steinarsson og Helena Þ. Karlsdóttir hjá Ferðamálastofu tóku á móti nefndarmönnum sem kynntu sér starfsemi hennar.

Fundi slitið kl. 10:05