19. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. mars 2022 kl. 09:05


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:05
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:05
Helga Þórðardóttir (HelgÞ), kl. 09:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:05

Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerðir 14., 15. og 16. funda voru samþykktar.

2) Kynning á starfsemi Verðlagsstofu skiptaverðs Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jóhann Þórhallsson frá Verðlagsstofu skiptaverðs.

3) 386. mál - fiskveiðistjórn Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Evu Ómarsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu. Einnig fékk nefndin á sinn fund Elínu Björgu Ragnarsdóttur, Ernu Jónsdóttur, Hildi Jönu Júlíusdóttur og Margréti Kristínu Helgadóttur frá Fiskistofu.

Gestir véku kl. 10:25 og nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 10:30
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35