30. fundur
atvinnuveganefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. júní 2022 kl. 09:05


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:05
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:05
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:05
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir (HelgÞ), kl. 09:05
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:05

Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 09:50.

Nefndarritarar:
Kristel Finnbogad. Flygenring
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Fundargerðir 27. og 29. fundar voru samþykktar.

2) 692. mál - tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi Kl. 09:07
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svanhildi Hólm Valsdóttur og Jóhannes Stefánsson frá Viðskiptaráði Íslands.

Því næst komu Katrín Anna Guðmundsdóttir og Sólrún Halldóra Þrastardóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti á fund nefndarinnar.

3) 587. mál - pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun Kl. 10:05
Tillaga formanns um að afgreiða málið var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að nefndaráliti. Haraldur Benediktsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins en skrifar undir álitið með heimild samkvæmt 2. mgr. 29. gr. þingskapa.

4) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:10