37. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 18. apríl 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Ástrós Rut Sigurðardóttir (ÁRS) fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Friðjón R. Friðjónsson (FRF), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 538. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið.

3) 751. mál - leiga skráningarskyldra ökutækja Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigrúnu Henríettu Kristjánsdóttur og Sigurjónu Sigurðardóttur.

4) Önnur mál Kl. 10:15
Nefndin ræddi riðutilfelli sem upp hafa komið í Húnaþingi vestra.

Nefndin staðfesti umsagnarbeiðnir, sem sendar voru á grundvelli heimildar formanns skv. 2. mgr. 23. gr. starfsreglna, með tveggja vikna fresti.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00