53. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 30. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 11:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Stefán Vagn Stefánsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 976. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valentínus Guðnason, Þröst Auðunsson og Pál Aðalsteinsson frá Bátafélaginu Ægi Stykkishólmi, Örn Pálsson og Arthur Bogason frá Landssambandi smábátaeigenda og Auðun Helgason frá Landssamtökum eigenda sjávarjarða.

3) 914. mál - landbúnaðarstefna til ársins 2040 Kl. 11:00
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið frá nefndinni var
samþykkt af Stefáni Vagni Stefánssyni, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, Friðjóni R.
Friðjónssyni, Hönnu Katrínu Friðriksson, Höllu Signýju Kristjánsdóttur og Teiti Birni Einarssyni og Þórarni Inga Péturssyni.

Að nefndaráliti meiri hluta nefndar standa Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Berglind Ósk Guðmundsdóttir, Friðjón R. Friðjónsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Teitur Björn Einarsson og Þórarinn Ingi Pétursson.

4) Önnur mál Kl. 11:05
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 11:10