55. fundur
atvinnuveganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 14. maí 2024 kl. 09:00


Mætt:

Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Bergþór Ólason (BergÓ) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:15
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Helgi Héðinsson (HHéð), kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Inga Sæland boðaði forföll. Bergþór Ólason vék af fundi 09:15-10:00, Jóhann Páll Jóhannsson vék af fundi 10:45.

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 51. - 54. fundar var samþykkt.

2) 930. mál - lagareldi Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Örn Petersen, Jón Helga Björnsson og Kjetil Hindar, sem tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað, Jóhannes Sturlaugsson frá Laxfiskum ehf. og Elvar Örn Friðriksson, Friðleif Guðmundsson og Elías Pétur Vidfjord Thorarinsson frá Verndarsjóðui villtra laxastofna, North Atlantic Salmon Fund.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15