52. fundur
atvinnuveganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. apríl 2012 kl. 12:37


Mættir:

Kristján L. Möller (KLM) formaður, kl. 12:37
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 12:37
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 12:37
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 12:37
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 12:37
Ólöf Nordal (ÓN) fyrir JónG, kl. 12:37
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 12:37
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 12:37
Þór Saari (ÞSa), kl. 12:37

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð síðasta fundar. Kl. 12:27
Fyrir fundinn voru lögð drög að fundargerð síðasta fundar. Gerðardrögin voru samþykkt.

2) 727. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 12:28
Lögð var fram tillaga um að málið yrði sent til umsagnar með skilafresti til 8. maí nk. Tillagan var samþykkt.
Lögð var fram tillaga um að SER yrði framsögumaður málsins. Tillagan var samþykkt.

3) Önnur mál. Kl. 12:52
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:52