43. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. febrúar 2013 kl. 15:17


Mættir:

Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ) fyrir EKG, kl. 15:17
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:28
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 15:17
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:17
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 15:17
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:17
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 15:17
Þór Saari (ÞSa), kl. 15:20

JRG yfirgaf fundinn kl. 17:39.
JónG, SIJ og ÁsbÓ yfirgáfu fundinn kl. 18:00.
ÞSa yfirgaf fundinn kl. 18:04.

Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 18:49
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur.

2) 570. mál - stjórn fiskveiða Kl. 15:25
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Darri Andrason frá Alþýðusambandi Íslands, Drífa Snædal og Árni Snæbjörnsson frá Starfsgreinasambandi Íslands, Hólmgeir Jónsson og Sævar Gunnarsson frá Sjómannasambandi Íslands, Árni Bjarnason og Guðjón Ármann Einarsson frá Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands, Guðmundur Ragnarsson frá VM - félagi vélstjóra og málmtæknimanna, Arthur Bogason og Örn Pálsson frá Landssambandi smábátaeigenda, Jón Steinn Elíasson, Gunnar Örlygsson og Ólafur Arnarsson frá Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda, Grétar Mar Jónsson, Gísli Páll Guðjónsson og Birgir Haukdal Rúnarsson frá Samtökum íslenskra fiskimanna og Björg Ásta Þórðardóttir frá Félagi atvinnurekenda. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu sína til 219. máls, standveiðar (heildarlög) og 570. máls, stjórn fiskveiða (heildarlög) og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.

3) Önnur mál. Kl. 18:49
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 18:49