47. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 15:22


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 15:32
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 15:22
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 15:22
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 15:22
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 15:22
Logi Már Einarsson (LME), kl. 15:22
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 15:22
Sigurður Ingi Jóhannsson (SIJ), kl. 15:22

ÞSa var fjarverandi.
SIJ yfirgaf fundinn kl. 18:07.


Nefndarritari: Benedikt Sveinbj. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 19:47
Dagskrárliðurinn var ekki ræddur.

2) 570. mál - stjórn fiskveiða Kl. 15:23
Á fund nefndarinnar komu Ásgerður Ragnarsdóttir frá LEX lögmannsstofu, Friðrik Friðriksson, Sveinn Hjörtur Hjartarson og Friðrik J. Arngrímsson frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Birkir Leósson og Jónas Gestur Jónasson frá Deloitte ehf., Arnar Sigurmundsson og Gunnar Tómasson frá Samtökum fiskvinnslustöðva, Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins, Yngvi Örn Kristinsson frá Samtökum fjármálafyrirtækja, Hallgrímur Ásgeirsson, Björn Á. Pétursson og Haukur Ómarsson frá Landsbankanum hf., Guðmundur S. Ragnarsson og Guðmundur A. Hansen frá Arion banka hf. og Högni Friðþjófsson, Rúnar Jónsson og Birgir Runólfsson frá Íslandsbanka og Eyþór Björnsson frá Fiskistofu. Gestinir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna að því loknu.
ÓÞ kynnti tillögu að breytingu á bráðabirgðaákvæði frumvarpsins.
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál. Kl. 19:47
Fleira var ekki rætt á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 19:47