60. fundur
atvinnuveganefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herb. Skála, föstudaginn 15. mars 2013 kl. 19:00


Mættir:

Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 19:00
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 19:00
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 19:00
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 19:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 19:00

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 19:00
Fundargerðir voru samþykktar.

2) 634. mál - vatnalög og rannsóknir á auðlindum í jörðu Kl. 19:00
Ingvi Már Pálsson lögfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu mætti og kynnti frumvarpið fyrir nefndinni.

3) Önnur mál. Kl. 19:30
ekki voru önnur mál rædd.

Fundi slitið kl. 19:30