62. fundur
atvinnuveganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 9. maí 2014 kl. 13:15


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 13:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 13:15
Haraldur Benediktsson (HarB) 2. varaformaður, kl. 13:15
Kristján L. Möller (KLM), kl. 13:15
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:15
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:15

Björt Ólafsdóttir og Ásmundur Friðriksson boðuðu forföll.

Nefndarritari: Selma Hafliðadóttir

Bókað:

1) 319. mál - fiskeldi Kl. 13:15
Farið var yfir nefndarálit og breytingartillögur.
Málið var afgreitt frá nefndinni. Allir mættir nefndarmenn skrifa undir nefndarálit og að auki Ásmundur Friðriksson og Björt Ólafsdóttir sbr. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda:
JónG, LRM, HarB, ÁsF, BjÓ, KLM, PJP, ÞorS, ÞórE.
Eftirtaldir nefndarmenn rita undir álit með fyrirvara: LRM, BjÓ, ÞórE.

2) 568. mál - veiðigjöld Kl. 13:30
Dagskrárliðnum var frestað.

3) Önnur mál. Kl. 13:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30