80. fundur
atvinnuveganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 7. október 2016 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:00
Björt Ólafsdóttir (BjÓ), kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:00
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl), kl. 09:00
Kristján L. Möller (KLM), kl. 09:00
Róbert Marshall (RM), kl. 09:00
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:00

Haraldur Benediktsson boðaði forföll.
Páll Jóhann Pálsson var fjarverandi.

Nefndarmönnum umhverfis- og samgöngunefndar gafst kostur á að sitja fundinn og komu þau Höskuldur Þórhallsson, Katrín Júlíusdóttir, Róbert Marshall og Svandís Svavarsdóttir.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 74. - 79. fundar voru samþykktar.

2) 876. mál - raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Ákveðið var að nefndin flytti frumvarp um endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna starfsemi sinnar.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00