75. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 14. júní 2024 kl. 12:30


Mætt:

Teitur Björn Einarsson (TBE) formaður, kl. 12:30
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 12:34
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 12:30
Elín Íris Fanndal (EÍF), kl. 12:30
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 12:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 12:30
Guðný Birna Guðmundsdóttir (GBG), kl. 12:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 12:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 12:30

Nefndarritari: Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:30
Fundargerðir 73. og 74. fundar voru samþykktar.

2) 939. mál - samvinnufélög o.fl. Kl. 12:30
Nefndin ræddi drög að nefndaráliti.

Tillaga um að afgreiða málið úr nefnd var samþykkt af öllum viðstöddum
nefndarmönnum.

Undir nefndarálit með breytingartillögu meiri hluta rita: Teitur Björn
Einarsson, Jóhann Friðrik Friðriksson, Ágúst Bjarni Garðarsson, Diljá
Mist Einarsdóttir og Steinunn Þóra Árnadóttir.

3) Önnur mál Kl. 12:35
Nefndin ræddi starfið framundan. Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:37