71. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 6. maí 2014 kl. 12:01


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 12:01
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 12:01
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 12:01
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 12:12
Brynjar Níelsson (BN) fyrir RR, kl. 12:01
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 12:01
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 12:01
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 12:01
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 12:01

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:01
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað til næsta fundar.

2) Breyting á lögum um vátryggingastarfsemi Kl. 12:02
Nefndin ræddi hugmyndir um breytingar á lögum um vátryggingastarfsemi.

3) Frumvarp til laga um breyt. á lögum um stimpilgjald Kl. 12:28
Fyrir fundinn voru lögð drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Lögð var fram tillaga um að nefndin leggði málið fram á Alþingi. Tillagan var samþykkt samhljóða.

4) Önnur mál Kl. 12:40
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:40