39. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 153. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 10:15


Mætt:

Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) 1. varaformaður, kl. 10:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 10:15
Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD), kl. 10:15
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 10:15
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 10:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 10:15
Ingveldur Anna Sigurðardóttir (IAS) fyrir Diljá Mist Einarsdóttur (DME), kl. 10:15
Logi Einarsson (LE), kl. 10:15

Guðrún Hafsteinsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:15
Frestað.

2) 326. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 10:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Þorleifsdóttur, Önnu Valbjörgu Ólafsdóttur og Ólaf Heiðar Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

3) 381. mál - fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi Kl. 10:30
Dagskrárliðnum var frestað.

4) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30