74. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. mars 2013 kl. 09:03


Mættir:

Helgi Hjörvar (HHj) formaður, kl. 09:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:11
Eygló Harðardóttir (EyH), kl. 09:03
Lilja Mósesdóttir (LMós), kl. 09:03
Magnús Orri Schram (MSch), kl. 09:20

LRM hafði boðað fjarvist.
SkH, PHB og GÞÞ voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 625. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 09:03
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um 625. mál og fékk á sinn fund Unni Gunnarsdóttur, Söru Sigurðardóttur og Halldóru Elínu Ólafsdóttur frá Fjármálaeftirlitinu og Ásgeir Jónsson hagfræðing. Gerðu þau grein fyrir sínum sjónarmiðum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál. Kl. 09:47
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 09:47