10. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, mánudaginn 1. júlí 2013 kl. 10:00


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 10:00
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 10:12
Edward H. Huijbens (EdH), kl. 10:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:13
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 10:00
Róbert Marshall (RM), kl. 10:01

Nefndarritari: Gautur Sturluson

EdH sat fundinn sem varaþingmaður SJS og RM sat fundinn fyrir GStein.

Bókað:

1) 20. mál - Seðlabanki Íslands Kl. 10:00
Í upphafi fundar voru lögð fram drög að nefndaráliti og gerð tillaga að afgreiðslu málsins, sem samþykkt var af öllum viðstöddu. Allir viðstaddir rita undir álitið.

2) Önnur mál Kl. 10:30
Ekki var fleira rætt á þessum fundi

Fundi slitið kl. 12:00