64. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 2. júní 2015 kl. 08:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 08:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 08:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 08:30
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 08:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 08:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 08:30

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) 705. mál - meðferð og sala eignarhluta ríkisins í fjármálafyrirtækjum Kl. 08:35
Á fund nefndarinnar mættu Sigurður Helgason, Hafsteinn Hafsteinsson og Hrafn Hlynsson frá fjármálaráðuneyti og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) 356. mál - tekjuskattur o.fl. Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar mættu Benedikt S.Benediktsson og Ingibjörg Helga Helgadóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og fóru yfir breytingartillögu við mál nr. 356 um tekjuskatt sem nefndin hyggst flytja.

3) Önnur mál Kl. 10:00
Ekki var fleira gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:00