42. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. mars 2015 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:30
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:30
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:30


Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Þessum dagskrárlið var frestað til næsta fundar.

2) Þunn eiginfjármyndun. Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Aðalsteinn Hákonarson og Jón Ásgeir Tryggvason frá ríkisskattstjóra og Lísa Karen Yoder frá skattrannsóknarstjóra, ræddu við nefndina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 455. mál - náttúrupassi Kl. 10:35
Fyrirtöku málsins var frestað til næsta fundar.

4) Önnur mál Kl. 10:35
Ákveðið að setja mál nr. 15 um framtíðarskipan gjaldmiðilsinsá dagskrá og óska eftir gestum. Óskað var eftir að fulltrúar Seðlabanka, Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands mættu til fundar við nefndina vegna þessa.

Fundi slitið kl. 11:00