58. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 20:10


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 20:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 20:10
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP) fyrir Ólaf Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 20:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 20:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir Brynjar Níelsson (BN), kl. 20:10
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 20:10

Oddný G. Harðardóttir, Smári McCarthy og Þorsteinn Víglundsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) 785. mál - félög til almannaheilla Kl. 20:10
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með fresti til 2. maí og að Silja Dögg Gunnarsdóttir yrði framsögumaður þess.

2) 794. mál - skráning raunverulegra eigenda Kl. 20:10
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með fresti til 2. maí og að Bryndís Haraldsdóttir yrði framsögumaður þess.

3) Önnur mál Kl. 20:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:15