67. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. maí 2019 kl. 09:30


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 09:30
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 09:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30

Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 65. fundar var samþykkt.

2) 785. mál - félög til almannaheilla Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Einar Bjarna Einarsson og Aron Helgason frá Neytendasamtökunum.

3) 796. mál - almenn hegningarlög o.fl. Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurbjörgu Stellu Guðmundsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

4) 794. mál - skráning raunverulegra eigenda Kl. 10:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurbjörgu Stellu Guðmundsdóttur frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

5) 891. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 10:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elínu Ölmu Arthursdóttur frá ríkisskattstjóra.

6) 765. mál - sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

7) 790. mál - Seðlabanki Íslands Kl. 09:40
Nefndin fjallaði um málið.

8) 312. mál - endurskoðendur og endurskoðun Kl. 10:55
Dagskrárlið frestað.

9) 494. mál - rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta Kl. 10:55
Nefndin fjallaði um málið.

10) 52. mál - virðisaukaskattur Kl. 10:55
Nefndin fjallaði um málið.

11) Önnur mál Kl. 11:00
Dagskrárlið frestað.

Fundi slitið kl. 11:00