47. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. mars 2020 kl. 09:37


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:37
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:37
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:37
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:37
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:37
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:37
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:37
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:37

Inga Sæland boðaði forföll vegna veikinda. Páll Magnússon vék af fundi kl. 11:14.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025 Kl. 09:37
Til fundarins komu Stefán Guðmundsson, Reynir Jónsson, Helga Barðadóttir, Jón Geir Pétursson og Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.
Kl. 10:49. Gísli Þór Magnússon, Ingunn Þorsteinsdóttir og Sara Ögmundsdóttir frá utanríkisráðuneytinu. Gestirnir fóru yfir áform ráðuneyta sinna í gildandi fjárlagaáætlun og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:45
Rætt var um skipulag á þeirri vinnu sem framundan er. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:49
Fundargerð 46. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:50