69. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 10. júní 2024 kl. 09:39


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:39
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:39
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:39
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:39
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:39
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:39
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:39

Jódís Skúladóttir vék af fundi kl. 10:50. Teitur Björn Einarsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 919. mál - opinber innkaup Kl. 09:30
Til fundarins komu Rögnvaldur Gunnarsson og Baldvin Hafsteinsson frá Landspítalanum.
Kl. 10:10. Magnús Þór Kristjánsson frá Samkeppniseftirlitinu.
Gestirnir kynntu umsagnir frá stofnunum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna úr efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 10:48
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:49
Fundargerð 68. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:50