72. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 21. júní 2024 kl. 14:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 14:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 14:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 14:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 14:30
Hilda Jana Gísladóttir (HJG), kl. 14:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 14:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 14:30
Sigríður Elín Sigurðardóttir (SES), kl. 14:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:30
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 14:30

Nefndarritari:

Bókað:

1) 1146. mál - fjáraukalög 2024 Kl. 14:30
Nefndin samþykkti einróma afgreiðslu málsins.
Að áliti meiri hluta m.btt. standa SVS, NTF, JFF, JSkúl, VilÁ og SES.
Ekkert sérálit boðað.

2) 919. mál - opinber innkaup Kl. 14:35
SVS, NTF, SES, JFF, JSkúl, VilÁ, HJG og EÁ samþykktu afgreiðslu málsins.
BLG sat hjá.
Að nefndaráliti meiri hluta m.brtt. standa SVS, NTF, JFF, JSkúl, VilÁ og SES.
EÁ boðaði sérálit.

3) Önnur mál Kl. 14:58
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 14:59
Fundargerð 71. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:00