29. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. desember 2011 kl. 10:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:04
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 10:05
Ásbjörn Óttarsson (ÁsbÓ), kl. 10:04
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 10:04
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 10:06
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 10:04

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 188. mál - lokafjárlög 2010 Kl. 10:04
Formaður kynnti málið.


2) 239. mál - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Kl. 10:15
Formaður tilkynnti að hún hygðist afgreiða málið úr fjárlaganefnd nk. miðvikudaginn.
Landssamtök lífeyrissjóða: Þórey S. Þórðardóttir.
BHM: Guðlaug Kristjánsdóttir.
ASÍ: Gylfi Arnbjörnsson.
FME: Halldóra Elín Ólafsdóttir og Hjálmar S. Brynjólfsson.

3) Önnur mál. Kl. 11:30
Fleiri mál voru ekki tekin á dagskrá.

Árni Þór Sigurðsson vék af fundi kl. 10:06 til að sækja fund hjá efnahags- og viðskiptanefnd.
Illugi vék af fundi kl. 10:57.
Árni Þór kom á fund af fundi efnahags- og viðskiptanefndar kl. 11:24.
Björgvin, Höskuldur, Sigmundur og Þór voru fjarverandi.

4) Samþykkt fundargerðar. Kl. 11:50
Fundargerð var samþykkt af: SII, ÁsbÓ, BVG og KÞJ.

Fundi slitið kl. 11:55