8. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:20
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:08
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH) fyrir OH, kl. 11:11
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 13:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:15

Valgerður Gunnarsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Karl Garðarsson voru fjarverandi vegna funda erlendis. Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi. Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 10:22 og kom til baka 10:50. Brynhildur vék af fundi kl. 10:28 og kom til baka 10:40. Valgerður Bjarnadóttir vék af fundi kl. 13:20. Oddný G. Harðardóttir kom á fundinn kl. 13:20. Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 13:40 og kom til baka 13:59. Þórunn Egilsdóttir vék af fundi kl. 15:43.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 09:00
Fjarðabyggð (fjarfundur): Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Elfar Jónsson.
Vesturbyggð (fjarfundur): Ásthildur Sturludóttir, Friðbjörg Matthíasdóttir, Ásgeir Sveinsson, Þórir Sveinsson og Guðrún Eggertsdóttir.
Ísafjarðarbær (fjarfundur): Gísli Halldór Halldórsson, Albertína Elíasdóttir og Arna Lára Jónsdóttir.
Hörgársveit (fjarfundur): Guðmundur Sigvaldason.
Húnaþing vestra: Skúli Þórðarson, Leó Örn Þorleifsson og Elín Jóna Rosenberg.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum: Berglind Kristjánsdóttir, Ólafur Þór Ólafsson og Ásgeir Eiríksson.
Sveitarfélagið Skagafjörður: Stefán Vagn Stefánsson, Jón Magnússon og Bjarni Jónsson.
Samband sveitarfélaga á Austurlandi: Karl Guðmundsson, Valdimar O. Hermannsson og Ólafur Áki Ragnarsson.
Mosfellsbær: Haraldur Sverrisson, Hafsteinn Pálsson og Jón Jósef Bjarnason.
Rangárþing ytra og Ásahreppur: Drífa Hjartardóttir, Eydís Indriðadóttir og Guðmundur Ingi Gunnlaugsson.
Eyjafjarðarsveit (fjarfundur): Jónas Vigfússon, Kristín Kolbeinsdóttir, Ingibjörg Isaksen, Elmar Sigurgeirsson og Arnar Árnason.
Sveitarfélagið Hornafjörður (fjarfundur): Ásgerður Gylfadóttir og Reynir Arnarsson.
Langanesbyggð (fjarfundur): Ólafur Steinarsson og Friðgeir Stefánsson.
Norðurþing (fjarfundur): Bergur Elías Ágústsson, Gunnlaugur Stefánsson, Jón Helgi Björnsson, Soffía Helgadóttir og Þráinn Gunnarsson.
Fjallabyggð (fjarfundur): Sigurður Valur Ásbjarnarson, Þorbjörn Sigurðsson, Helga Helgadóttir og Sigurður Egill Rögnvaldsson.
Reykhólahreppur (símafundur): Ingibjörg Birna Erlingsdóttir og Sveinn Ragnarsson.
Borgarfjarðarbyggð, Fljótsdalshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður: Björn Ingimarsson, Vilhjálmur Jónsson og Arnbjörg Sveinsdóttir.

2) Önnur mál Kl. 16:00
Oddný G. Harðardóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Brynhildur Pétursdóttir lögðu fram eftirfarandi skriflega beiðni:
„Undirritaðir nefndarmenn í fjárlaganefnd óska eftir því að fá tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar til skoðunar og umfjöllunar. Auk þess er óskað eftir fundargerðum funda hagræðingarhópsins sem haldnir hafa verið til dagsins í dag. Þá er óskað eftir afriti af greinargerðum, skýrslum og öðrum gögnum sem lagðar hafa verið fram á fundunum.“

Formaður mun rita forsætisráðuneytinu bréf og óska eftir þessum upplýsingum, sbr. 51. gr. laga nr. 55/1991.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 10:21
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt af öllum viðstöddum sem voru Vigdís Hauksdóttir, Haraldur Benediktsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Brynhildur Pétursdóttir og Ásmundur Einar Daðason.

Kl. 17:10. Fundargerðina samþykktu Vigdís Hauksdóttir, Haraldur Benediktsson, Ásmundur Einar Daðason, Brynhildur Pétursdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Oddný Harðardóttir.

Fundi slitið kl. 17:10