12. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. nóvember 2013 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:08
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir BjG, kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:15
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir ÁsmD, kl. 09:02

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Sameiginlegur fundur fjárlaganefndar og efnahags- og viðskiptanefndar

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2014 Kl. 08:59
Um var að ræða sameiginlegan fund fjárlaganefndar og efnahags- og viðskiptanefndar. Efnahags- og viðskiptanefnd heldur einnig fundargerð yfir þennan fund.
Fjármála- og efnahagsráðuneyti: Maríanna Jónasdóttir, Elín Guðjónsdóttir og Björney Inga Björnsdóttir. Rætt var um tekjuhlið fjárlagafrumvarps 2014.

2) Önnur mál Kl. 10:54
Rætt var um frumvarp um markaðar tekjur ríkissjóðs og vinnuna við það.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 10:53
Samþykkt fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 10:55