57. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. maí 2020 kl. 13:05


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 13:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 13:05
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 13:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 13:05
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:05
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:05
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 13:05
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 13:05
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 13:05

Brynjar Níelsson var fjarverandi. Óli Björn Kárason vék af fundi 14:30. Líneik Anna Sævarsdóttir vék af fundi kl. 15:15.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:05
Frestað.

2) 644. mál - upplýsingalög Kl. 20:47
Á fund nefndarinnar komu eftirfarandi gestir:

13:05 Ebba Schram frá Reykjavíkurborg.
13:19 Páll Rafnar Þorsteinsson frá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands.
13:50 Bryndís Gunnlaugsdóttir frá Samtökum íslenskra sveitarfélaga.
14:07 Björg Ásta Þórðardóttir og Brynjar Freyr Garðarsson frá Samtökum iðnaðarins.
14:30 Kolbrún Sara Másdóttir frá Isavia Ohf.
14:42 Heiðrún Björk Gísladóttir frá Samtökum atvinnulífsins.
15:11 Hjálmar Jónsson frá Blaðamannafélagi Íslands.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 325. mál - þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið Kl. 15:37
Á fund nefndarinnar kom Þorsteinn A. Jónsson frá Hæstarétti Íslands. Gerði hann grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Endurgreiðslukerfi kvikmynda. Skýrsla til Alþingis Kl. 15:56
Frestað.

5) Önnur mál Kl. 15:46
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:48