69. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 8. júní 2020 kl. 09:04


Mætt:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:04
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:04
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:04
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:04
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:10
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:04
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:04
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE), kl. 09:04

Brynjar Níelsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Þórunn Egilsdóttir vék af fundi kl. 10:05-10:50.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:59
Fyrirliggjandi fundargerð var samþykkt.

2) Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis. Kl. 09:06
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og formanni lögregluráðs.

3) Heimsókn ODIHR Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kakha Inaishvili og Alexey Gromov frá Mannréttinda- og lýðræðisstofnun ÖSE.

4) Ríkislögreglustjóri - Fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir. Skýrsla til Alþingis. Kl. 10:16
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ólaf Helga Kjartansson lögreglustjóra og Sigurgeir Sigmundsson frá lögreglunni á Suðurnesjum.

5) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00