35. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 21. febrúar 2024 kl. 09:15


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:15
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:15
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:15
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:15

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) Álit Umboðsmanns Alþingis í máli 11782/2022 í tilefni af kvörtun sem laut að úrskurði matsnefndar eignarnámsbóta Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Skúla Magnússon, umboðsmann Alþingis.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023 Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Matthías Matthíasson og Guðlaugu U. Þorsteinsdóttur frá geðheilsuteymi fangelsa Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

4) 35. mál - endurnot opinberra upplýsinga Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Atla Þór Fanndal frá Íslandsdeild Transparency International og Laufeyju Helgu Guðmundsdóttur og Þórhall Vilhjálmsson frá skrifstofu Alþingis.

5) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30