61. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 14. júní 2024 kl. 09:15


Mætt:

Eva Dögg Davíðsdóttir (EDD) 1. varaformaður, kl. 09:18
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:44
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:18
Eva Sjöfn Helgadóttir (ESH), kl. 09:18
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 09:18
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:18

Þórunn Sveinbjarnardóttir og Sigmar Guðmundsson boðuðu forföll. Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:18
Dagskrárlið frestað.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Ráðstöfun byggðakvóta Kl. 09:18
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðmund Björgvin Helgason ríkisendurskoðanda, Magnús Lyngdal Magnússon og Einar Örn Héðinsson frá Ríkisendurskoðun.

3) Önnur mál Kl. 10:16
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:16