26. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herb. Skála, fimmtudaginn 26. janúar 2012 kl. 12:55


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 12:55
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 12:55
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 12:55
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir JRG, kl. 12:55
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 12:55
Pétur H. Blöndal (PHB) fyrir ÓN, kl. 12:55
Róbert Marshall (RM), kl. 12:55
Tryggvi Þór Herbertsson (TÞH) fyrir BÁ, kl. 12:55
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 12:55

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) 403. mál - afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra Kl. 09:51
Formaður tók fyrir beiðni VigH um að nefndin fengi greinargerð verjanda Geirs H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra. Nefndin fjallaði um málið. Formaður lagði til að beiðninni yrði synjað. VigH mótmælti þeirri tillögu formanns og vék af fundi fyrir atkvæðagreiðslu.

Meiri hluti (VBj, ÁI, RM, LGeir, MN, MT) samþykkti tillögu formanns. Á móti voru PHB og TÞH.


2) Önnur mál. Kl. 11:24
Fleira var ekki gert.

VigH vék af fundi kl. 12:58.


Fundi slitið kl. 13:20