29. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2012 kl. 08:30


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 08:30
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 08:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:47
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 08:30
Magnús M. Norðdahl (MN) fyrir JRG, kl. 08:30
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 08:30
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 08:38
Róbert Marshall (RM), kl. 08:43
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 08:30

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 08:32
Fundargerðir yfirfarnar, 27. fundargerð samþykkt.


2) 403. mál - afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra Kl. 08:35 - Opið fréttamönnum
Umfjöllunarefni fundarins var efnislegar forsendur afturköllunar samkvæmt lögum um meðferð sakamála.

Á fundinn kom Sigurður Tómas Magnússon prófessor frá Háskólanum í Reykjavík og gerði grein fyrir sjónarmiðum um efnið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:00 kom Stefán Már Stefánsson prófessor og gerði grein fyrir sjónarmiðum um efnið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:00 kom Jón Þór Ólason og gerði grein fyrir sjónarmiðum um efnið og svarði spurningum nefndarmanna.



3) 3. mál - tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands Kl. 10:30
Frestað.


4) 6. mál - meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga Kl. 10:30
Frestað.


5) 43. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 10:30
Frestað.


6) Önnur mál. Kl. 09:35
Samþykkt að VBj yrði framsögumaður í Stjórnarráðsmálinu, ekki sent til umsagnar.

Formaður kynnti niðurstöðu um að umfjöllun sem VigH óskaði eftir um tilfærslu verkefna frá Sýslumanninum í Búðardal til innanríkisráðuneytis ætti undir allsherjar- og menntamálanefnd.

Fleira var ekki gert.

ÁI vék af fundi kl. 09:00 á meðan Stefán Már kom fyrir nefndina þar sem hann hafði unnið fyrir annan aðila málsins.


Fundi slitið kl. 10:31