5. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 28. desember 2021 kl. 09:32


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:32
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:32
Elín Anna Gísladóttir (EAG), kl. 09:32
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:32
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:32
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:32
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:32
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:32
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:32
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:32

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

2) 169. mál - fjarskipti o.fl. Kl. 09:32
Samþykkt var að senda málið til umsagnar á ný með 3 vikna fresti.

Helga Vala Helgadóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
Frestun afgreiðslu málsins er fagnað enda um viðamikið mál sem þarfnast vandvirkni og yfirlegu. Fjölmargar athugasemdir hafa komið fram þrátt fyrir að nefndin hafi lítinn tíma gefið til vinnslu umsagna og er ítrekað mikilvægi þess að sökum þess að tímaskortur sé nú enginn verði málið unnið með fullnægjandi og vönduðum hætti og allir þættir skoðaðir.

Halldóra Mogensen tók undir bókunina.

3) Önnur mál Kl. 09:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:35